Velkomin/nn á vef
JA Lögmanna

img

Fagleg vinnubrögð

Markmið okkar eru að veita alhliða og faglega sérfræðiþjónustu, leysa úr málum viðskiptavina okkar á farsælan hátt og ráða þeim heilt. Hjá okkur færðu skjóta og vandaða lausn þinna mála.

img

Fyrir alla

Við veitum alla almenna lögfræðiþjónustu og þjónum einstaklingum, fyrirtækjum, stofnunum sem og sveitarfélögum. Við höfum einnig margra áratuga reynslu af innheimtu.

JA Lögmannstofa

Starfssvið

Sjá öll starfssvið
X

Við veitum alla almenna lögmannsaðstoð, einkum á eftirfarandi sviðum:

Starfsfólk JA Lögmannsstofu

Jón Egilsson

Hæstaréttarlögmaður jon@jalogmenn.is

Auður Björg Jónsdóttir

Hæstaréttarlögmaður audur@jalogmenn.is

Valgerður Sverrisdóttir

Skrifstofustjóri vala@jalogmenn.is
9136Lokin mál
1386 Viðskiptavinir
9271 Skráð mál

Smelltu hér til að sækja verðskrá JA Lögmanna.

Hafðu samband

Sendu okkur skilaboð hér að neðan og við munum hafa samband.